Alicante 14. - 21. apríl 18'

 

info heading

info content

Hraðtilboð - 65.900 kr.-Almennt verð: frá 83.900 kr.-BÓKA FERÐ

 

Sumar og sól á Alicante

Nú er tækifærið! Taktu sumrinu fagnandi og fljúgðu á Alicante. Flugsæti til
Alicante á frábærum tíma í beinu flugi frá Akureyri. 

Hraðtilboð: 65.900 kr.- á mann
(Takmarkað sætaframboð)

Flugtímar:

Beint flug frá Akureyri
14.04.18               AEY – ALC           10:30 – 17:10     
21.04.18               ALC– AEY            16:40 – 19:30

*Allt staðartímar*

Flogið er með WOW Air

Innifalið í verðinu eru skattar, ein innrituð 20kg taska á mann plús handfarangur.

Alicante

Alicante er staðsett í hjarta Costa Blanca héraðsins á Spáni. Þaðan er
akstursfjarlægð til Valencia um 90 mínútur og um fimm klst. til Barcelona.
Benidorm, Albir og Calpe eru miklir ferðamanna staðir og þar er hægt að
nálgast alla þá þjónustu sem hugsast getur. Strandlengjan við borgina er
yfir 7 km löng og fjölbreyttir skemmtigarðar og aðstæður til íþróttaiðkunar
eru á hverju strái. Svæðið býður upp á margt fleira en strandlíf og slökun.
Þarna er hægt að finna fjölda áhugaverða safna, sögulegar minjar,
skemmtilega markaði að hætti innfæddra og heimsþekktar verslanir.  

Mikil matar- og vínmenning er á Benidorm, Albir og Calpe sem endurspeglast
í fjölda framúrskarandi veitingastaða á svæðinu.

Skilmálar & skilyrði

http://www.aktravel.is/skilmalar.pdf 

 

Ferðaskilmálar fyrir hópa- og pakkaferðir

http://www.aktravel.is/ferdaskilmalar.pdf