Fyrirtækjaþjónusta okkar er sérsniðin að þörfum þíns fyrirtækis í hvert sinn.
Við vitum að þinn tími er dýrmætur og því er okkar persónulega fyrirtækjaþjónusta fullkomin fyrir þitt fyrirtæki, jafnt fyrir stór sem smá fyrirtæki.

Eitt af helstu verkefnum Ferðaskrifstofu Akureyrar er að bóka og skipuleggja viðskiptaferðir. Við leggjum okkur fram við að finna bestu lausnina hverju sinni, með tilliti til óska viðskiptavinarins, hvort sem um ræðir bókanir á betra farrými, stysta mögulega ferðatímann, eða besta fáanlega verðið. Við sjáum um allan pakkann fyrir þína ferð hvort sem það er flug, gisting eða annað.

Kynningabækling um þjónustu okkar má finna HÉR


Þinn tími er dýrmætur


  • Fleiri möguleikar fyrir þitt fyrirtæki
  • Persónuleg og hröð þjónusta
  • Neyðarsímanúmer – Við erum alltaf á vaktinni
  • Allt eftir þínum þörfum
  •  
     
    fa_fyrirtaekjathjonusta_email_version_01